Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skemmd
ENSKA
artefact
DANSKA
artefakt
SÆNSKA
artefakt
FRANSKA
artéfact
ÞÝSKA
Artefakt
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þar eð allar glærur eru skornar brott úr heilu auga og komið fyrir í glæruhólfunum er hugsanlegt að skemmd eftir meðhöndlun hafi áhrif á ógagnsæis- og gegndræpisgildi hverrar glæru (að neikvæða samanburðinum meðtöldum).

[en] Since all corneas are excised from the whole globe, and mounted in the corneal chambers, there is the potential for artefacts from handling upon individual corneal opacity and permeability values (including negative control).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1152/2010 frá 8. desember 2010 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 1152/2010 of 8 December 2010 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R1152
Athugasemd
,Artefact´ (artifact) í þessu líf- og læknisfræðilega samhengi er tilbúin breyting (skemmd), andstætt við breytingar sem verða náttúrulega eða af völdum sjúkdóms. Tilbúna breytingin getur stafað af því sem gert er viljandi til að undirbúa vef til rannsóknar eða e-s annars eða af því sem gert er óviljandi. Samsett orð má svo búa til um einstakar tegundir skemmda. ,Handling artefact´ mætti til dæmis nefna ,meðhöndlunarskemmd´. Orðið ,galli´ nær þessu ekki. ,Skemmd eftir meðhöndlun´ er líka ágætt. (Sjá Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
artifact

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira